Mýrdalshlaupið - 31. maí 2025
Skráning hefst 10. janúar
Mýrdalshlaupið er utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð haldið árlega í Vík í Mýrdal. Þrjár vegalengdir í boði, 21 km, 10 km og 3 km
21 km hlaup
- Krefjandi fjallahlaup í fjölbreyttu landslagi
- 1100 hæðarmetrar
- Ræst kl 11:00
10 km hlaup
- Skemmtileg áskorun með fallegu útsýni
- 490 hæðarmetrar
- Ræst kl 11:00
3 km skemmtiskokk
- Fjölbreytt og skemmtileg leið fyrir alla aldurshópa
- Ræst kl 11:30
"