Mýrdalshlaupið - 31. maí 2025
Skráning hefst 10. janúar

Mýrdalshlaupið er utanvegahlaup í mikilli náttúrufegurð haldið árlega í Vík í Mýrdal. Þrjár vegalengdir í boði, 21 km, 10 km og 3 km

Nánar um hlaupin
"

Eitt af fáum alvöru utanvegahlaupum á Íslandi

- Þorsteinn Roy

Mýrdalshlaupið býður upp á allt það besta sem utanvegahlaup bjóða: fjölbreyttar og skemmtilegar en krefjandi leiðir í stórbrotinni náttúru

- Halldóra Huld Ingvarsdóttir

Mýrdalshlaupið er búið að stimpla sig inn sem eitt af stóru hlaupum sumarsins enda býðst allt sem maður vill í góðu utanvegahlaupi: alvöru brekkur, fjölbreytt undirlag, góð brautarvarsla og fallegt landslag !

- Snorri Björnsson

Alltaf erfitt, alltaf gaman !

- Rakel María Hjaltadóttir

Þegar þú heldur að brekkan sé búin ertu komin á fjóra fætur að klifra upp síðustu hækkunina - alvöru stemning !

- Andrea Kolbeinsdóttir

Styrktaraðilar